Æfingahópurinn þinn
Ég hef verið tengdur íþróttum og hreyfingu síðan ég var smá gutti. Hef æft með ýmsum hópum og félögum. Þrótti, Fylki, Aftureldingu, ÍR og Mjölni, svo nokkur séu nefnd. Ég tilheyri í dag tveimur æfingahópum. Þjálfa og held utan um annan og er þátttakandi í hinum. Hver æfingahópur hefur sína menningu. Hún er mótuð af […]
