Reka ritfangaverslun að Reykjalundi
Við Reykjalund í Mosfellsbæ er Múlalundur með vinnustofu sína og rekur þar einnig glæsilega ritfangaverslun, en bæði Reykjalundur og Múlalundur eru í eigu SÍBS. „Hérna rekum við stóran vinnustað með um 40 starfsmönnum þar sem fatlaðir og ófatlaðir starfa saman. Flest okkar starfsfólk á það sameiginlegt að vera með skerta starfsorku á einhvern hátt og […]