Bryndís gefur ekki kost á sér í vor
Bryndís Haraldsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar sem fram fara í vor. Bryndís var kosin á Alþingi sl. haust og hefur setið á þingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hyggst ljúka þessu kjörtímabili sem er mitt annað, en áður var ég varabæjarfulltrúi. Mosfellsbær er frábært sveitarfélag og það […]
