Kjóll með sögu
Þann 22. ágúst fermdist Eydís Ósk í Lágafellskirkju ásamt fleirum krökkum úr bæjarfélaginu. Það er skemmtilegt að segja frá því að kjóllinn sem hún var í við þessa hátíðlegu athöfn hefur áhugaverða sögu að baki en þetta er í fjórða skipti sem þessi kjóll er notaður við stórviðburð í fjölskyldunni. Kjóllinn var upphaflega saumaður árið […]
