Veldu þér viðhorf
Það eru margir sem halda að viðhorf þeirra sé afleiðing ytri aðstæðna og þess sem gerist í umhverfi okkar. Það er hins vegar fjarri sanni því viðhorf okkar er afleiðing þess hvernig við veljum að vinna úr og túlka það sem gerist í kringum okkur. Við ráðum því nefnilega sjálf hvort við þróum með okkur […]