Heilsueflandi göngur
Enginn efast lengur um að hreyfing sé mikilvæg og hafi góð áhrif á heilsuna. Fjöldinn allur af rannsóknum liggja fyrir sem sýna fram á það. Rannsóknir staðfesta einnig að hreyfing þarf ekki að vera svo mikil til að skila bættri heilsu. Annað sem rannsóknir sýna er að félagsskapur er líka mjög mikilvægur góðri heilsu, það […]
