Ásgeir býður sig fram á lista Sjálfstæðisflokksins
Ásgeir Sveinsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í forystusveit Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ásgeir er framkvæmdastjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. auk þess sem hann hefur verið virkur í sjálfboðaliðastarfi innan handknattleiksdeildar Aftureldingar, m.a. sem formaður meistarflokksráðs karla. Hann hefur, ásamt öflugum hópi, stýrt uppbyggingu á sterku meistarflokksliði karla. „Ég hef lengi haft brennandi […]
