Hlutverk okkar að efla tónlistarfræðslu
Atli Guðlaugsson skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar hefur verið viðloðandi tónlist í 55 ár. Listaskóli Mosfellsbæjar var stofnaður 1. febrúar 2006 en skólinn samanstendur af leikfélagi, myndlistarskóla, skólahljómsveit og tónlistardeild en allar undirstofnanir skólans nema tónlistardeildin eru reknar sem sjálfstæðar einingar. Markmið Listaskólans er að samþætta starfsemi þessara stofnana og tryggja tengsl þeirra á milli. Þá er […]