Þjónusta við Leirvogstunguhverfi og Helgafellshverfi aukin
Stjórn Strætó bs. hefur fallist á ósk Mosfellbæjar að auka þjónustu við íbúa Mosfellsbæjar með áherslu á þjónustu við íbúa Leirvogstunguhverfis og Helgafellshverfis. Niðurstaðan varð sú að frá og með 7. janúar 2018 mun leið 7 sinna Leirvogstunguhverfi og Helgafellshverfi samkvæmt áætlun á 30 mínútna fresti. Gert er ráð fyrir tveimur stoppistöðvum í Leirvogstunguhverfi og […]
