Málefni aldraðra í Mosfellsbæ og EIR málið
Miðflokkurinn leggur ríka áherslu á að þeir sem fyrir hann starfa vilji vinna með fólki en ekki brjóta sjálfsmynd fólks niður. Við sem skipum lista Miðflokksins í Mosfellsbæ komum úr öllum áttum og fjölmargt sem sameinar okkur. Við erum eins og þið Í einhverjum tilvikum virðist sem stjórnmálamenn hafi farið svo út fyrir getu sína […]