Kjarninn
Ég datt inn á fyrirlestur hjá Sigríði Halldórsdóttur í síðustu viku. Hún var þar að tala um gerð þáttaraðarinnar Ævi sem var sýnd á RÚV í vetur. Frábærir þættir þar sem farið var í gegnum öll æviskeið manneskjunar og talað við fjölda Íslendinga á öllum allri. Sigríður spurði alla sem komu við sögu í þátttunum […]