Náttúran eflir og læknar
Sagt hefur verið að útivera og ferskt loft sé eitt besta meðalið sem hægt er að fá við nánast öllu. Nú hafa sænskir vísindamenn sýnt fram á með nýlegum rannsóknum að svo sé og jafnframt að náttúran virki betur, t.d. gegn kulnun, en lyf. Náttúran betri en lyf „Við sjáum það mjög skýrt og endurtekið […]
