Nýjum lóðum úhlutað til hæstbjóðenda
Framkvæmdir við gatnagerð í Súluhöfða hafa staðið yfir í sumar. Mikil eftirspurn hefur verið eftir lóðunum en þær eru nú klárar til úthlutunar. Lóðirnar 19 eru allar skipulagðar fyrir nokkuð stór einbýlishús. Lóðirnar eru með góðu útsýni og neðstar í hverfinu. Eingöngu einstaklingum verður heimilað að sækja um lóðir og getur hver umsækjandi einungis fengið […]
