Unnið með stoðkerfisvandamál í vatnsleikfimi og tabata tímum
Núna er komið á þriðja ár sem Mosfellsbær hefur boðið starfsmönnum sínum upp á fjölbreytta íþróttatíma. Ég er búin að fá að þróast með í þessu verkefni sem kennari og verð að segja að þetta er eitt skemmtilegasta framtak sem ég hef unnið að. Ég hef séð um tíma í sundi og sal þar sem […]
