Mosfellsbær tekur á móti flóttamönnum
Fimmtudaginn 12. september kom ellefu manna kvótaflóttahópur frá Kenía til Mosfellsbæjar. Þetta er í annað skipti sem Mosfellsbær tekur við kvótaflóttafólki en í mars 2018 tók Mosfellsbær á móti tíu einstaklingum. Vel tókst til við móttöku fyrri hópsins og er það ekki síst því að þakka hversu vel samfélagið tók á móti fólkinu. Félagsmálaráðuneytið leitaði […]
