Fólkið mitt
Þegar maður spyr fólk hvað skipti það mestu máli í lífinu nefna flestir fjölskylduna og/eða nána vinir sem eitt af því mikilvægasta. Fólkið manns. Samt er raunveruleiki margra sá að þeir forgangsraða lífinu þannig að fólkið sem skiptir þá mestu máli verður útundan. Mikil vinna og stundum tímakrefjandi áhugamál eru á undan í forgangsröðinni. Fólkið […]