Áramótaheit og svikin loforð
Fyrstu dagar janúarmánaðar einkennast gjarnan af góðum fyrirheitum: fólk kappkostar að lofa sjálfu sér og öðrum að gera meira af sumu og minna af öðru, að verða betri en síðast. Þessu athæfi svipar mjög til síðustu vikna fyrir kosningar, þegar flokkar og framboðslistar lofa öllu fögru. Áramótaheit og kosningaloforð eru að sjálfsögðu hið besta mál, […]