Brotin loforð gagnvart barnafólki í Mosfellsbæ
„Brotin loforð alls staðar, brotin hjörtu á dimmum bar, brotnar sálir biðja um far, burt, burt heim.“ Texti Bubba Morthens í samnefndu lagi lýsir stöðu fjölmargra sem geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér, átta sig ekki á hvers vegna minna er á milli handanna og ekki sé hægt að bjóða börnum sínum betra viðurværi. […]