Mosó, stórasti bærinn!
Það er gott og eftirsóknarvert að búa í Mosfellsbæ eins og við öll vitum. Samkvæmt könnunum eru íbúar hér með þeim ánægðustu á landinu sem er ekkert nýtt fyrir okkur sem höfum búið hér lengi. Það er nefnilega alvitað að það er best að búa í Mosfellsbæ, þar sem sveit og borg sameinast í hina […]
