Skipað í nefndir og ráð

Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur tekið til starfa og fór fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar fram 1. júní.
Þessa dagana er verið að auglýsa eftir bæjarstjóra en leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.
Á fyrsta fundi var Anna Sigríður Guðnadóttir kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs, 1. varaforseti Lovísa Jónsdóttir (C), 2. varaforseti Aldís Stefánsdóttir (B). 

Kosið var í nefndir og ráð á vegum bæjarins og skipast þannig:

Bæjarráð
Halla Karen Kristjánsdóttir (B) formaður
Lovísa Jónsdóttir (C) varaformaður
Anna Sigríður Guðnadóttir (S)
Ásgeir Sveinsson (D)
Jana Katrín Knútsdóttir (D)

Áheyrnarfulltrúi: Dagný Kristinsdóttir (L).
Varamenn: Aldís Stefánsdóttir (B), Valdimar Birgisson (C), Ólafur Ingi Óskarsson (S), Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og Helga Jóhannesdóttir (D).
Varaáheyrnarfulltrúi: Guðmundur Hreinsson (L).

Fjölskyldunefnd
Ólafur Ingi Óskarsson (S) formaður
Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir (B) varaformaður
Halla Karen Kristjánsdóttir (B)
Jana Katrín Knútsdóttir (D)
Hilmar Stefánsson (D)

Áheyrnarfulltrúar: Ölvir Karlsson (C) og Dagný Kristinsdóttir (L).
Varamenn: Anna Sigríður Guðnadóttir (S), Bjarni Ingimarsson (B), Örvar Jóhannsson (B), Rúnar Bragi Guðlaugsson (D), Alfa Regína Jóhannsdóttir (D). 
Varaáheyrnarfulltrúar: Lovísa Jónsdóttir (C) og Olga Stefánsdóttir (L).

Fræðslunefnd
Aldís Stefánsdóttir (B) formaður
Sævar Birgisson (B) varaformaður
Elín Árnadóttir (S)
Elín María Jónsdóttir (D)
Hjörtur Örn Arnarson (D)

Áheyrnarfulltrúar: Elín Anna Gísladóttir (C) og Dagný Kristinsdóttir (L). 
Varamenn: Ólöf Sivertsen (B), Hilmar Tómas Guðmundsson (B), Elín Eiríksdóttir (S), Arna Björk Hagalínsdóttir (D) og Jana Katrín Knútsdóttir (D).
Varaáheyrnarfulltrúar: Valdimar Birgisson (C) og Olga Stefánsdóttir (L).

Íþrótta- og tómstundanefnd
Erla Edvardsdóttir (B) formaður
Leifur Ingi Eysteinsson (B) varaformaður
Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts (C)
Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
Arna Björk Hagalínsdóttir (D)

Áheyrnarfulltrúar: Sunna Arnardóttir (S) og Katarzyna Krystyna Krolikowska (L).
Varamenn: Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B), Grétar Strange (B), Kjartan Jóhannes Hauksson (C), Ásgeir Sveinsson (D) og Hilmar Stefánsson (D).
Varaáheyrnarfulltrúar: Margrét Gróa Björnsdóttir (S) og Lárus Arnar Sölvason (L).

Lýðræðis- og mannréttindanefnd
Sævar Birgisson (B) formaður
Aldís Stefánsdóttir (B) varaformaður
Rúnar Már Jónatansson (C)
Brynja Hlíf Hjaltadóttir (D)
Gunnar Pétur Haraldsson (D)

Áheyrnarfulltrúar: Ólafur Ingi Óskarsson (S) og Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (L). 
Varamenn: Rúnar Þór Guðbrandsson (B), Hrafnhildur Gísladóttir (B), Guðrún Þórarinsdóttir (C), Davíð Örn Guðnason (D) og Helga Möller (D).
Varaáheyrnarfulltrúar: Anna Sigríður Guðnadóttir (S) og Kristján Erling Jónsson (L).

Menningar- og nýsköpunarnefnd
Hrafnhildur Gísladóttir (B) formaður
Hilmar Tómas Guðmundsson (B) varaformaður
Jakob Smári Magnússon (S)
Helga Möller (D)
Franklin Ernir Kristjánsson (D)

Áheyrnarfulltrúar: Guðrún Þórarinsdóttir (C) og Kristján Erling Jónsson (L). 
Varamenn: Leifur Ingi Eysteinsson (B), Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B), Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (S), Helga Jóhannesdóttir (D) og Davíð Ólafsson (D).
Varaáheyrnarfulltrúar: Elín Anna Gísladóttir (C) og Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (L).

Skipulagsnefnd
Valdimar Birgisson (C) formaður
Aldís Stefánsdóttir (B) varaformaður
Ómar Ingþórsson (S)
Ásgeir Sveinsson (D)
Helga Jóhannesdóttir (D)

Áheyrnarfulltrúi: Stefán Ómar Jónsson (L).
Varamenn: Lovísa Jósndóttir (C) og Rúnar Þór Guðbrandsson (B).
Varaáheyrnarfulltrúi: Haukur Örn Harðarson (L).

Umhverfisnefnd
Örvar Jóhannsson (B) formaður
Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B) varaformaður
Jón Örn Jónsson (C)
Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (D)
Þóra Björg Ingimundardóttir (D)

Áheyrnarfulltrúar: Ómar Ingþórsson (S) og Michele Rebora (L).
Varamenn: Hörður Hafberg Gunnlaugsson (B), Rúnar Þór Guðbrandsson (B), Ölvir Karlsson (C), Jana Katrín Knútsdóttir (D) og Ari Hermann Oddsson (D).
Varaáheyrnarfulltrúar: Anna Sigríður Guðnadóttir (S) og Lárus Arnar Sölvason (L).