Úthlutað úr Klörusjóði
Mánudaginn 9. maí voru afhentir styrkir úr Klörusjóði en markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og framþróun í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ. Í sjóðinn getur sótt starfsfólk skóla- og frístundastarfs og verkefnin geta verið samstarfsverkefni bæði innan og utan skóla. Í ár var áhersla lögð á umhverfisfræðslu og fengu Krikaskóli og Helgafellsskóli úthlutað […]