Mosó – bær íþrótta, menningar og lista
Það er gott að vera Mosfellingur. Bærinn vex og dafnar og það er ánægjulegt að fylgjast með fleira og fleira fólki setjast hér að og gera Mosfellsbæ að sínum heimabæ. Fjölbreytt menningarlíf, öflugt íþrótta- og tómstundastarf og tækifæri til fjölbreyttrar útivistar í náttúrunni allt um kring eru meðal margra góðra þátta sem við Mosfellingar erum […]