Leitin að hæsta tré bæjarins
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og bæjarblaðið Mosfellingur leita nú að hæsta trénu í Mosfellsbæ. Síðastliðin 20 ár hefur verið mikill trjávöxtur á landinu og er staðfest að innan innan þessa sveitarfélags er að finna tré sem komin eru yfir 20 metra. „Við viljum endilega sjá hvort við eigum ekki tré sem er farið að nálgast 25 metra […]