Aftureldingarhjartað slær sterkt hjá íbúum Mosfellsbæjar
Margir Mosfellingar tengja sterkt við Ungmennafélagið Aftureldingu. Flest okkar tengjast félaginu með einhverjum hætti. Það eru núverandi eða fyrrverandi iðkendur, foreldrar, systkini, sjálfboðaliðar, þjálfarar, ömmur og afar. Öll þekkja þau íþróttamiðstöðina að Varmá og svæðið í kring eins og lófann á sér. Það er samfélagslega mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og Mosfellsbæ að vera með íþróttafélag […]