Nýtt kjörtímabil – nýjar áskoranir
Nú er hafið nýtt kjörtímabil með nýjum meirihluta og við bæjarfulltrúar XD í Mosó hlökkum til að eiga gott samstarf í bæjarstjórn og við hið frábæra starfsfólk Mosfellsbæjar hér eftir sem hingað til.Fyrir kosningarnar í maí sl. lögðum við fram góða og fjölbreytta kosningastefnu um þau mál sem við viljum leggja áherslu á til að […]