Sigurbjörg opnar í Þverholti 5
Nýverið opnaði í Þverholti 5 verslunin Sigurbjörg, þar er að finna mikið úrval af gæðagarni og öðrum hannyrðavörum. „Ég er gift 4 barna móðir, viðskiptafræðingur og sjúkraliði, með brennandi áhuga á hannyrðum sem á aldrei of mikið af garni,“ segir Sigurbjörg Kristmundsdóttir eigandi verslunarinnar. „Ég flutti í Mosfellsbæinn þegar ég áttaði mig á því að […]