Entries by mosfellingur

Tryggvi heldur hernámssýningu

Í tengslum við bæjarhátíðina ætlar Mosfellingurinn Tryggvi Blumenstein að halda sýningu á munum frá hernáminu á Íslandi og leggur sérstaka áherslu á hluti sem tengjast Mosfellsbæ. „Þetta er hernámssýning, ég er safnari að upplagi og á orðið heilmikið safn af munum frá hernámsárunum á Íslandi, það eru margir sem gera sér ekki grein fyrir því […]

Í túninu heima 2022 – DAGSKRÁ

Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 26.-28. ágúst. Loks­ins geta Mos­fell­ing­ar kom­ið sam­an Í tún­inu heima eft­ir tveggja ára hlé vegna heims­far­ald­urs.Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki taka virkan þátt í hátíðinni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Um helgina verður boðið upp á […]

Endurbætur og endurinnrétting Kvíslarskóla

Miklar endurbætur við Kvíslarskóla hafa staðið yfir síðustu mánuði þar sem við rannsókn EFLU verkfræðistofu í vor kom í ljós að rakaskemmdir voru til staðar í gólfplötu fyrstu hæðar Kvíslarskóla.Um var að ræða nýtt tjón og mikilvægt að bregðast strax hratt við af hálfu Mosfellsbæjar. Í byrjun apríl var hafist handa við hreinsun byggingarefna og […]

Ég elska að búa í Mosó

Bæjarhátíðir eru haldnar víðsvegar um allt land og ein af þeim skemmtilegustu er haldin hér í bænum okkar. Í túninu heima, bæjarhátíð Mosfellinga, verður að veruleika dagana 26. til 28. ágúst eftir þriggja ára bið. Eins og áður verður margt spennandi í boði á vegum einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélagsins.Hátíðin dregur nafn sitt af minningar-skáldsögu Halldórs […]

Fyrstu 100 dagarnir í bæjarstjórn Mosfellsbæjar

Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að í vor kusu Mosfellingar að endurnýja talsvert í hópi bæjarfulltrúa. Síðustu vikur hjá nýjum meirihluta hafa því að hluta til farið í að fá upplýsingar um gang mála frá síðasta kjörtímabili. Þar kennir ýmissa grasa og eins og við var að búast nokkur mál sem fóru ekki […]

Fjölbreytni og leikur

Íþróttablanda 1. og 2. bekkjar í íþróttamiðstöðinni Lágafelli Íþróttablanda Aftureldingar er nýtt námskeið sem verður í boði á haustönn 2022. Þetta námskeið er fyrir börn í fyrsta og öðrum bekk grunnskóla. Íþróttabland er samvinnuverkefni blak-, frjálsíþrótta- og sunddeildar Aftureldingar. Það er mikið um að vera hjá nemendum 1. og 2. bekkjar – við viljum aðstoða! […]

Aftureldingarhjartað slær sterkt hjá íbúum Mosfellsbæjar

Margir Mosfellingar tengja sterkt við Ungmennafélagið Aftureldingu. Flest okkar tengjast félaginu með einhverjum hætti. Það eru núverandi eða fyrrverandi iðkendur, foreldrar, systkini, sjálfboðaliðar, þjálfarar, ömmur og afar. Öll þekkja þau íþróttamiðstöðina að Varmá og svæðið í kring eins og lófann á sér. Það er samfélagslega mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og Mosfellsbæ að vera með íþróttafélag […]

Komdu og vertu með!

Íþróttastarf á Íslandi er og hefur alltaf verið að miklu leyti byggt upp með aðkomu sjálfboðaliða. Foreldrar og forráðamenn iðk­enda eru vitanlega stærstur hluti þessa hóps en í meistaraflokksstarfinu er þó einnig að finna almennt áhugafólk um íþróttir og „gamlar kempur“, í bland við vini og fjölskyldur leikmanna. Við hjá Aftureldingu erum ákaflega heppin og […]

Gleðilega hátíð!

Vonandi hafa þið öll notið sumarsins í faðmi fjölskyldu og/eða vina og náð að hlaða ykkur jákvæðri orku fyrir veturinn. Við í Mosfellsbæ höldum að sjálfsögðu áfram í heilsueflingunni og mun ýmislegt spennandi og skemmtilegt verða á döfinni í haust og vetur. Í túninu heimaBæjarhátíð okkar Mosfellinga, Í túninu heima, verður haldin með pompi og […]

Síðsumarhreyfing

Ég er bæði frí-maður og rútínu-maður. Finnst gott að breyta til, ferðast, fara á nýja staði, upplifa nýja hluti og gera aðra hluti en venjulega. En mér finnst yfirleitt mjög gott að koma til baka úr fríi og stíga aftur inn í rútínu. En ekki endilega sömu rútínu og síðast. Mér til mikillar lukku fann […]

Regína Ásvalsdóttir verður næsti bæjarstjóri

Ákveð­ið hef­ur ver­ið að Regína Ás­valds­dótt­ir gegni starfi bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ kjör­tíma­bil­ið 2022-2026. Regína hef­ur ára­langa far­sæla reynslu af stjórn­un og rekstri á vett­vangi sveit­ar­fé­laga. Hún er sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar og hef­ur gegnt því starfi síð­ast­lið­in fimm ár. Áður gegndi hún stöðu bæj­ar­stjóra Akra­nes­kaup­stað­ar árin 2013-2017. Þá hef­ur hún starf­að sem fram­kvæmda­stjóri Festu, fé­lags um […]

Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra

Eft­ir­far­andi að­il­ar sóttu um stöðu bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ. Alls sóttu 30 að­il­ar um stöð­una en 5 drógu um­sókn­ir sín­ar til baka. Árni Jóns­son – For­stöðu­mað­ur Gísli Hall­dór Hall­dórs­son – Fyrrv. bæj­ar­stjóri Glúm­ur Bald­vins­son – Leið­sögu­mað­ur Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son – Meist­ara­nemi Gunn­laug­ur Sig­hvats­son – Ráð­gjafi Gylfi Þór Þor­steins­son – Að­gerða­stjóri Helga Ing­ólfs­dótt­ir – Bæj­ar­full­trúi Ingólf­ur Guð­munds­son […]

Leitin að hæsta tré bæjarins

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og bæjarblaðið Mosfellingur leita nú að hæsta trénu í Mosfellsbæ. Síðastliðin 20 ár hefur verið mikill trjávöxtur á landinu og er staðfest að innan innan þessa sveitarfélags er að finna tré sem komin eru yfir 20 metra. „Við viljum endilega sjá hvort við eigum ekki tré sem er farið að nálgast 25 metra […]

Skólar eru skemmtilegir staðir

Hlín Magnúsdóttir Njarðvík hefur starfað mjög lengi með börnum, í dag stýrir hún stoðþjónustu þar sem hún leggur mikla áherslu á fjölbreytt og áhugahvetjandi námsefni ásamt því að flétta daglegt líf inn í nám barnanna að mestu leyti.Hlín heldur einnig úti námssamfélaginu Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka en þar deilir hún bæði hugmyndum og námsefni […]

Skipað í nefndir og ráð

Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur tekið til starfa og fór fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar fram 1. júní. Þessa dagana er verið að auglýsa eftir bæjarstjóra en leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.Á fyrsta fundi var Anna Sigríður Guðnadóttir kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs, 1. […]