Mikið um að vera í vetrarfríi grunnskólanna
Það var nóg um að vera í vetrarfríi grunnskóla Mosfellsbæjar 16.-19. febrúar síðastliðinn. Ungmennaráð bæjarins fékk málið til umfjöllunar og kom með afar skemmtilegar hugmyndir að afþreyingu. Starfsfólk íþrótta- og tómstundanefndar, í samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög Mosfellsbæjar og félagsmiðstöðina Bólið, útbjó síðan frábæra dagskrá fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Mikið stuð var í […]