Skógarfólk og veiðimenn finna ýmislegt við sitt hæfi
Hjónin Hrefna Hrólfsdóttir og Viðar Örn Hauksson hafa rekið verslunina Vorverk í Kjarnanum, Þverholti 2 undanfarin þrjú ár. Verslunin hefur vaxið og dafnað á þessum tíma og flutti í stærra og betra húsnæði á árinu. Keðjusagir og köflóttar skyrturFatnaður og skór fyrir útivistina og þægilegur hversdagsfatnaður er áberandi í versluninni og litavalið á brúna og […]