Stöndum saman
Mosfellsbær er eitt af 11 sveitarfélögum sem nú þegar hafa skrifað undir þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og fleiri sveitarfélög eru á leiðinni. Það er okkar samfélagslega ábyrgð að hjálpa til og taka á móti fólki á flótta. Þetta er allt fólk sem á sína sögu, vonir og þrár eins og […]