Erfðamál koma okkur öllum við
Margrét Guðjónsdóttir var orðin fimmtug er hún hóf nám í lagadeild Háskóla Íslands. Hún hafði starfað til fjölda ára á lögmannsstofum áður en hún hóf námið og þekkti því vel til hinna ýmsu sviða lögfræðinnar. Árið 2016 stofnaði hún eigin lögfræðistofu og fasteignasölu en Margrét er einnig löggiltur fasteignasali. Hún hefur sérstakan áhuga á erfða- […]