Undirbýr jólatónleika og nýja plötu
Greta Salóme er komin heim í bili eftir skemmtilegt ævintýri hjá Disney þar sem hún hefur verið með sína eigin sýningu um borð í skemmtiferðaskipum. Hún hefur haft í nógu að snúast, sungið með hljómsveitinni Dimmu og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands auk þess sem hún var að gefa út lagið Fleyið. „Lagið var samið um miðja nótt […]
