Hvað er varanleg förðun?
Varanleg förðun er byltingarkennd meðferð sem felst í innsetningu lita undir yfirborð húðar til þess að skerpa línur andlits, og undirstrika náttúrulega fegurð þína. Meðferðin hefur verið notuð af mörgum þekktustu módelum, leikurum og skemmtikröftum heims til að bæta útlit þeirra. Fagurfræðilegt gildi, tímasparnaður og minni peningaeyðsla er ástæða þess að varanleg förðun er kölluð […]
