„Fólk vill eiga kost á hollari máltíðum“
Í sumar urðu breytingar á rekstri Snælandvideo sem nú heitir Ice boost and burgers. Vídeóspólurnar fengu að víkja fyrir metnaðarfullum safa- og samlokubar. Hjónin Ásta Björk Benediktsdóttir og Gunnlaugur Pálsson sem eru búin að vera með þennan rekstur í 15 ár eru ánægð með breytingarnar. „Ég var búin að ganga með þessa hugmynd í maganum […]
