14 stúdentar brautskráðir frá FMOS
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram við hátíðlega athöfn í sal skólans föstudaginn 18. desember. Jón Eggert Bragason skólameistari útskrifaði 14 stúdenta. Efri röð: Þorgeir Leó Gunnarsson, Guðjón Leó Guðmundsson, Friðgeir Óli Guðnason, Geir Ulrich Skaftason, Örn Bjartmars Ólafsson, Pétur Karl Einarsson, Óskar Þór Guðjónsson Neðri röð: Guðrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari, Sesselja Líf Valgeirsdóttir, Guðlaug Harpa […]