Verum hér og nú
Segja má að líf okkar sé í raun samsett úr ótölulegum fjölda augnablika sem við getum kallað núið. Ef við erum ekki í núinu má segja að við séum ekki til staðar í lífinu, gleymum að njóta líðandi stundar. Í hröðu samfélagi nútímans einkenna margskonar áreiti líf okkar flestra, við þurfum að takast á við […]