Samhjálp byggir ný hús í Hlaðgerðarkoti
Á þessu ári eru 43 ár síðan Samhjálp keypti Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal af Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og byrjaði rekstur meðferðarheimilis þar. Hluti af húsakynnum Hlaðgerðarkots er kominn til ára sinna og þarfnast aukins viðhalds. Einnig er stefnt að því að fjölga innlagnarýmum vegna mikillar þarfar og eftirspurnar. Í Hlaðgerðarkoti eru að staðaldri um 30 manns í […]
