Við eigum bara eitt par…
Af hverju hugsar fólk ekki betur um fæturna sína? Ef þér er illt í tönninni þá ferðu til tannlæknis. Ef þér er illt í hnénu þá ferðu til sjúkraþjálfara. En ef þér er illt í fótunum? Hvert ferðu þá? Kannastu við að? • Hafa keypt þér skó sem höfðu útlitið langt fram yfir þægindin? • […]