Foreldrar og fótbolti
Við eigum fjóra stráka, ég og Vala. Miðjustrákarnir eru fótboltastrákar, byrjuðu að elta bolta áður en þeir byrjuðu að labba. Annar þeirra er hluti af einum efnilegasta árgangi Aftureldingar. Þeir eru vanir toppbaráttu og við foreldrar þeirra vanir því að horfa á góðan fótbolta. Þeir eru með þeim bestu og keppa reglulega við önnur góð […]
