Lesblindan hefur oft hjálpað mér
Það er ekki hægt að segja annað en að Albert Sigurður Rútsson sé litríkur einstaklingur enda hefur hann víða komið við á sinni lífsleið. Hann er mikið snyrtimenni, ávallt smekklega klæddur og gengur stundum um með hatt á höfði. Hann var áberandi í íslensku skemmtanalífi á sjöunda áratugnum en síðar einna þekktastur fyrir bílasölur, fornbíla […]