Stuðla að hreyfingu eldri borgara
Íþróttafræðingarnir Gerður Jónsdóttir og Anna Björg Björnsdóttir hafa hannað einföld æfingaspjöld fyrir eldri borgara sem auka styrk, þol, liðleika og jafnvægi. Æfingarnar eru framkvæmdar með eigin líkamsþyngd og án útbúnaðar. Þær standa nú fyrir söfnun á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund „Við vorum saman í námi í Háskólanum í Reykjavík. Einn áfanginn í Mastersnáminu snéri að hreyfingu […]
