Stjórnsýslu Lágafellssóknar stórlega ábótavant
Að gefnu tilefni vil ég undirritaður, Skírnir Garðarsson, fyrrum prestur Lágafellssóknar koma eftirfarandi á framfæri: Ónóg stjórnsýsla Lágafellssóknar og mannauðsstjórnun hefur undanfarin misseri dregið dilk á eftir sér. Í fyrra hættu organisti, prestur og djákni og í framhaldinu var klúður varðandi ráðningu nýs starfsfólks, óánægja var með ráðningarferli organista og óánægja er nú meðal starfsfólks […]
