Vatnsvernd kemur okkur öllum við
Vandfundinn er sá staður þar sem er gnægð af góðu ferskvatni og meira en það eins og hér á landi. Okkur Íslendingum þykir sjálfsagt að vatn – bæði kalt og heitt – er nær alls staðar að finna og við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að þar verði skortur á. Fréttir af því […]
