Öll erum við neytendur
Samkeppni, gott viðskiptasiðferði og frjáls markaður veita aðhald og stuðla að efnahagslegum framförum og hagsæld almennings. Þess vegna á að nýta markaðslausnir á öllum sviðum nema þar sem almannahagsmunir krefjast annars. Frjáls samkeppni er best til þess fallin að tryggja neytendum fjölbreytt úrval vöru og þjónustu. Samtímis þarf að hafa skilvirkt samkeppniseftirlit og tryggja almenna […]
