Starfrækja sjónvarpsstöð á Facebook
MosTV er sjálfstætt starfandi vefsjónvarpsstöð sem starfrækt er á Facebook. Það eru Mosfellingarnir Gestur Valur Svansson og Róbert Ingi Douglas sem standa á bak við MosTV. „Við erum báðir Mosfellingar og þekkjum bæinn okkar eins og handarbakið á okkur og brennum af ástríðu fyrir því að vekja athygli á því mikla lífi og fjöri sem […]
