Undirbúa byggingu Helgafellsskóla
Vinna við undirbúning á byggingu skóla í Helgafellslandi er komin á fulla ferð. Búið er að auglýsa hönnunarútboð og er áætlað að jarðvinna hefjist í nóvember. Gert er ráð fyrir að skólinn verði byggður í fjórum áföngum á tíu ára tímabili. Eins og lög gera ráð fyrir er búið að gera mat á fjárhagslegum áhrifum […]