Við kjósum um framtíðina
Kæru Mosfellingar, senn líður að kosningum til Alþingis og miklu máli skiptir að á Alþingi veljist flokkar og fólk sem tryggir áframhaldandi velgengni íslensku þjóðarinnar. Nauðsynlegt að tryggja hér áframhaldandi stöðugleika svo verðbólgan haldist lág. Það tryggir einnig lækkun stýrivaxta. Til framtíðar er mikilvægt að lánakjör hér séu í samræmi við það sem við þekkjum […]