Að skapa gefur lífinu lit
Katrínu Sif Jónsdóttur þekkja margir innan hárgreiðslu- og tískubransans en hún er einn af eigendum Sprey hárstofu. Katrín starfar einnig við að greiða fyrirsætum fyrir tískusýningar og módelmyndatökur og hefur komið víða við bæði hér heima og erlendis. Það sem henni finnst mest heillandi við starfið er að geta skapað miðað við mismunandi þarfir viðskiptavina […]