Skátarnir flytja í nýtt húsnæði
Skátafélagið Mosverjar er um þessar mundir að flytja í nýtt húsnæði í Álafosskvosinni. „Við vorum að festa kaup á þessu fína húsnæði að Álafossvegi 18. Við fengum góðan styrk frá Mosfellsbæ og hjálp frá Arion banka. Þetta er fyrsta húsnæðið sem er í eigu skátafélags í Mosfellsbæ, hingað til höfum við verið í húsnæði á […]