Hjólum til framtíðar
Evrópska samgönguvika var eins og venjulega í september, nánar tiltekið dagana 16. – 22. september. Þetta er árlegur viðburður þar sem allir eru hvattir til að huga að vistvænum samgöngum. Fastur liður í þessari viku er málþingið „Hjólum til framtíðar“ og er það samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Mosfellsbær var gestgjafi á síðasta ári og tókst […]
