Kvenfélag Mosfellsbæjar
Kvenfélagið er nú að hefja sitt 109. starfsár og mun vera eitt af elstu starfandi félögum í Mosfellsbæ. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1909, fyrst undir nafninu Kvenfélag Kjalarnesþings. Stuttu seinna, eða 1910, var nafninu breytt í Kvenfélag Lágafellssóknar og bar félagið það nafn í rúm 100 ár en þá var samþykkt að breyta […]
