Reykjalundur 75 ára
Til stóð að halda afmælisviku á Reykjalundi, með fjölda viðburða í tilefni afmælis hans, en eins og ástandið er í þjóðfélaginu fer lítið fyrir þeim hátíðarhöldum. Forsætisráðherra gaf sér þó tíma, fyrir hertar sóttvarnareglur, til að stilla sér upp með Pétri Magnússyni nýjum forstjóra Reykjalundar. Reykjalundur er einn stærsti vinnustaðurinn Mosfellsbæjar með tæplega 200 starfsmenn. […]