Lög unga fólksins
Í aðdraganda kosninga þá rignir yfir okkur alls kyns auglýsingum um það sem flokkarnir ætla að gera eftir kosningar.Trúverðugleiki flokka er hins vegar misjafn og er því mikilvægt að skoða verkin frá líðandi kjörtímabili og meta það út frá þeim.Fyrir ungt fólk, sem er að taka þátt í sínum fyrstu kosningum, langar okkur að draga […]