Neytendur, frjálslyndi og kerfið
Það hefur löngum legið ljóst fyrir að það er ekki alltaf vinsælt að stokka upp í stöðnuðum kerfum. Ekki vegna þess að almenningur vilji ekki sjá fram á eðlilegar breytingar heldur fer kerfið sjálft og sterkir hagsmunaðilar því tengdir upp á afturlappirnar. Neytendur hafa ekki verið sjálfsögð breyta hjá hugmyndasmiðum núverandi landbúnaðarkerfis. Árum saman hefur […]
