Skólarnir skipta öllu
Skólar í hverjum bæ eru mikilvægir í lífi barna og fjölskyldna þeirra. Skólarnir eru hjartað í hverju hverfi og hverjum bæ. Þetta skrifa ég ekki bara vegna þess að það eru kosningar í vor heldur af reynslu minni sem kennari og foreldri. Það er fátt sem skiptir fjölskyldur meira máli en að allt gangi vel […]