Gaman að líta yfir farinn veg
Það er sannarlega í mörg horn að líta þegar maður starfar sem byggingafulltrúi því verksviðið er margþætt, það er krefjandi og samræma þarf mörg sjónarmið. Byggingafulltrúinn Ásbjörn Þorvarðarson tók á móti mér á skrifstofu sinni hjá Mosfellsbæ og gaf mér innsýn í sín daglegu störf. Hann hefur starfað sem fulltrúi hjá bænum síðan 1982 en […]