Umhverfis- og náttúruverndarmál
Í dag 22. apríl, þegar þetta er skrifað, er alþjóðlegur dagur jarðar þar sem allir eru hvattir að hugsa um umhverfismál. Hver og einn getur nefnilega lagt eitthvað til þannig að jörðin verði áfram byggileg fyrir komandi kynslóðir. Umhverfisnefnd bæjarins stóð í mars fyrir mjög vel heppnuðum opnum fundi þar sem íbúum gafst kost á […]