Reiðubúin að láta gott af okkur leiða í samfélaginu
Framboðslisti Vinstri-grænna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur einróma á félagsfundi í Hlégarði síðastliðið þriðjudagskvöld. Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar skipar fyrsta sæti listans. Framboðslisti vinstri-grænna 2018 1. Bjarki Bjarnason 2. Bryndís Brynjarsdóttir 3. Valgarð Már Jakobsson 4. Katrín Sif Oddgeirsdóttir 5. Bjartur Steingrímsson 6. Rakel G. Brandt 7. Björk Ingadóttir 8. Una Hildardóttir […]