Hver er framtíðin í flokkun á sorpi?
Nú þegar árið 2018 er gengið í garð er verið að brýna fyrir öllum að minnka plastnotkun inn á heimilum. Minn draumur er sá að Mosfellsbær fari alla leið í flokkun á sorpi því þetta er jú það sem koma skal og ekki mun umfang sorps minnka miðað við að íbúum bæjarins fjölgar, sem og […]