Dýravernd og dýraveiðar
Dýravernd er mjög mikilvæg í nútímasamfélagi. Því miður hefur ekki alltaf verið hugsað vel um dýr, hvorki heimilisdýr, búfé og þaðan af síst um villt dýr. Er það til mikils vansa. Þó svo að mjög skýr fyrirmæli séu í landslögum um dýravernd og veiðar á villtum dýrum er ekki alltaf farið eftir þeim. Mjög ákveðin […]