Mögnuð ferð á Suðurskautið
Mosfellingurinn Stefán Þór Jónsson kom heim til fjölskyldu sinnar á Þorláksmessukvöld eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl á Suðurskautinu. Stefán starfar hjá Arctic Trucks sem sérhæfir sig í smíði á stórum jeppum og sérhæfðum bílum. „Við höfum verið að smíða bíla fyrir erfiðustu skilyrði í heimi og erum einir í heiminum sem höfum náð því að […]