Ætla að ná fram hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins
Miðflokkurinn í Mosfellsbæ býður fram í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningum 26. maí. Með þessu framboði er markmiðið að ná fram hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins til að bæta kjör bæjarbúa, lækka álögur og efla þjónustu í Mosfellsbæ. Alvarlegt pólitískt straumrof „Núverandi meirihluti er kominn í öngstræti með fjármál bæjarins,“ segir Sveinn Óskar Sigurðsson sem leiðir framboðið. […]