Finnsku húsin í Arnartanga
Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst mikið eldgos í Heimaey eins og kunnugt er. Í vetur sem leið voru því 45 ár liðin frá þessum atburði. Frækilegur brottflutningur fólks varð víðfrægur um allan hinn upplýsta heim og dáðust margar þjóðir að hversu Íslendingar reyndust úræðagóðir þegar mikið reyndi á. Víða barst aðstoð erlendis frá. Norðurlöndin brugðust […]