Skólabörn í Mosfellsbæ með skólavörur frá Múlalundi
Mosfellsbær er í hópi 10 sveitarfélaga sem hafa tekið þá góðu ákvörðun að allar möppur og plastvasar sem notuð verða í grunnskólum sveitarfélaganna næsta vetur verði framleidd innanlands, á Múlalundi vinnustofu SÍBS, í stað þess að vera flutt inn frá útlöndum. Alls er um að ræða 40 þúsund möppur og 20 þúsund plastvasa fyrir 10 […]