Entries by mosfellingur

Finnsku húsin í Arnartanga

Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst mikið eldgos í Heimaey eins og kunnugt er. Í vetur sem leið voru því 45 ár liðin frá þessum atburði. Frækilegur brottflutningur fólks varð víðfrægur um allan hinn upplýsta heim og dáðust margar þjóðir að hversu Íslendingar reyndust úræðagóðir þegar mikið reyndi á. Víða barst aðstoð erlendis frá. Norðurlöndin brugðust […]

Vala og Gaui hlutu Gulrótina 2018

Lýðheilsuviðurkenning Mosfellsbæjar, Gulrótin, var afhent þriðjudaginn 29. maí. Afhendingin fór fram í Listasalnum á árlegum Heilsudegi Mosfellsbæjar. Viðurkenningunni er ætlað að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa bæjarins. Óhefðbundin æfingastöð á Engjavegi Hjónin Guðjón Svansson og Vala Mörk eigendur Kettlebells Iceland hljóta viðurkenninguna í ár en […]

Áframhaldandi samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna

Mál­efna­samn­ing­ur Sjálf­stæðis­flokks og Vinstrihreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs var formlega undirritaður við Hlégarð þriðjudaginn 5. júní. D- og V-listi fengu fimm af níu bæjarfulltrúa kjörna í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum og halda meirihlutasamstarfi sínu áfram sem hófst fyrst árið 2006. Skólar í fremstu röð D- og V- listar vilja að skólar bæjarins verði í fremstu röð og státi […]

Takk fyrir…

Heilsuna. Konuna. Börnin. Fjölskylduna. Ættingjana. Vinina. Kunningjana. Nágrannana. Æfingafélagana. Samstarfsfélagana. Keppinautana. Liðsfélagana. Þjálfarana. Aftureldingu. Fylki. Þrótt. ÍR (í körfu). Sjálfboðaliðana. Landsliðin okkar. Sigurleikinn í Amsterdam. HM í Rússlandi. Miðana á Argentínuleikinn – þú veist hver þú ert, meistari. Lars og Heimi. Fólk sem er opið fyrir hugmyndum og óhefðbundnum leiðum. Náttúruna. Mosfellsbæ. Strandir. Ísland. Ferðalög. […]

Hafa fengið einkaleyfi á nýrri framleiðsluaðferð

Snorri Hreggviðsson er aðalhluthafi og stofnandi mosfellska nýsköpunarfyrirtækisins Margildi sem sérhæfir sig í framleiðslu bragðgóðs hágæða lýsis úr íslenskum uppsjávarfiski. Fyrirtækið var stofnað af þeim Snorra og Erlingi Viðari Leifssyni og hóf starfsemi árið 2014. „Í dag eru 11 hluthafar í fyrirtækinu, þeir hafa bæði lagt okkur lið fjárhagslega en ekki síður með þekkingu, reynslu […]

V-listinn gengur óbundinn til kosninga

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Vinstri-grænna.   Nafn: Bjarki Bjarnason. Aldur: 65 ára. Gælunafn: Í Mosfellsdal var ég stundum kallaður Bjarkmundur eftir að við Guðmundur bróðir minn gerðumst áskrifendur að Þjóðviljanum undir […]

Höfum sýnt ábyrgð og staðfestu í störfum okkar

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Samfylkingarinnar. Nafn: Anna Sigríður Guðnadóttir. Aldur: 58 ára. Gælunafn: Kölluð Anna Sigga. Starf: Verkefnastjóri á Heilbrigðisvísindabókasafni LSH og HÍ. Fjölskylduhagir: Gift Gylfa Dýrmundssyni og eigum við 4 […]

Kosningarnar snúast um að skipta um meirihluta

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Miðflokksins. Nafn: Sveinn Óskar Sigurðsson. Aldur: 49 ára. Gælunafn: Óskar. Starf: Ráðgjafi og sjálfstætt starfandi. Fjölskylduhagir: Giftur Danith Chan, lögfræðingi. Við eigum tvær dætur, Sylvíu Gló Chan, […]

Kosningarnar snúast um fólk en ekki flokka

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Vina Mosfellsbæjar. Nafn: Stefán Ómar Jónsson. Aldur: 63 ára. Gælunafn: Stebbi (en bara gamlir skólafélagar úr Gaggó Mos 🙂 Starf: Stjórnsýsluráðgjafi og verkefnastjóri rafrænnar stjórnsýslu. Fjölskylduhagir: Einstæður, […]

Pólitík getur verið mjög skemmtileg

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Íbúahreyfingarinnar og Pírata. Nafn: Sigrún H. Pálsdóttir. Aldur: Á besta aldri. Gælunafn: Sigrún. Starf: Bæjarfulltrúi og leiðsögumaður. Fjölskylduhagir: Gift og tveggja barna móðir. Hvar býrðu? Í Lágafellshverfi. […]

Viljum að áfram verði best að búa í Mosfellsbæ

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Sjálfstæðismanna.   Nafn: Haraldur Sverrisson. Aldur: 56 ára. Gælunafn: Halli. Starf: Bæjarstjóri. Fjölskylduhagir: Giftur Ragnheiði Gunnarsdóttur viðskiptafræðingi. Á þrjú börn: Steinunni Önnu 36 ára, Valgerði 26 ára […]

Innleiðum nútímalegri stjórnun á bæjarfélaginu

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Viðreisnar.   Nafn: Valdimar Birgisson Aldur: 55 Gælunafn: Ég var alltaf kallaður Valli Bigga Vald á Ísafirði, en Valdi hér fyrir sunnan. Starf: Auglýsingasérfræðingur. Fjölskylduhagir: Kvæntur Sigríði […]

Hún er engri lík hún póli-tík

Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Framsóknarflokksins. Nafn: Sveinbjörn Ottesen. Aldur: 58. Gælunafn: „Ásinn.“ Starf: Verkstjóri. Fjölskylduhagir: Kvæntur Olgu Bragadóttur, 4 dætur og 3 barnabörn. Hvar býrðu? Hér í Mosó, en ekki hvað? […]

Fékk snemma áhuga á undrum náttúrunnar

Umhverfismálin hafa verið fyrirferðarmikil bæði í leik og starfi hjá Andrési Arnalds fyrrverandi fagmálastjóra hjá Landgræðslunni og núverandi verkefnastjóra en hann hefur starfað hjá stofnuninni í 37 ár. Undanfarin ár hefur hann komið að úrbótum vegna þeirra miklu áhrifa sem vaxandi fjöldi ferðafólks hefur á okkar viðkvæma land. Andrés ætlar að láta af störfum um […]

Vinningstillaga að aðkomutákni afhjúpuð

Bæjarráð ákvað á hátíðarfundi sínum í tilefni þess að 30 ár voru liðin frá því að Mosfellsbær fékk kaupstaðarréttindi að efna til hönnunarsamkeppni um aðkomutákn. Aðkomutákninu er ætlað að vekja athygli á Mosfellsbæ og marka það svæði sem honum tilheyrir. Til stendur að vígja aðkomutáknið á bæjarhátíðinni Í túninu heima sem fram fer í lok […]