Systur gefa saman út barnabók
Systurnar Ásrún Magnúsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir eru fæddar og uppaldar í Borgarnesi en búa nú báðar í Mosfellsbæ. Þær segjast vera mjög samrýmdar þó svo að önnur búi í rauða hverfinu en hin í því bláa. Þær systur eru um þessar mundir að gefa út barnabókina Korkusögur en þetta er þeirra fyrsta bók og fjallar […]