Endurnýjun tímabær – Valkostur í boði
Listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata er kominn fram. Oddviti sameiginlegs framboðs er Sigrún H. Pálsdóttir starfandi bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar. Í öðru sæti er Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur. Hún hefur lengi kennt og unnið að rannsóknum um sjálfbærni hér heima og erlendis. Hún hefur haft afgerandi áhrif á stefnu Pírata í umhverfis- og velferðarmálum. Friðfinnur Finnbjörnsson skipar þriðja […]