Eitt í einu
Ég er að prófa á sjálfum mér áhrif þess að bæta mig markvisst á einu sviði heilsu og sjá hvaða áhrif það hefur á önnur svið. Síðan 1. ágúst er ég búinn að hreyfa mig markvisst í alla vega 3 klukkutíma á dag og skrái hjá mér hvert skipti. Hreyfingin er mjög vítt skilgreind – […]