Framtíðin veltur á því sem þú gerir í dag
Kannastu við þvala lófa, öndunarerfiðleika og jafnvel öran hjartslátt þegar athyglin beinist að þér? Flestir finna fyrir kvíðaeinkennum þegar þeir standa upp og tjá sig á fundum. Staðreyndin er sú að mjög reyndir ræðumenn finna margir fyrir kvíða þegar þeir tala fyrir framan hóp af fólki. Því hefur jafnvel verið haldið fram að fólk óttist […]