Unglingar vilja meiri tíma með foreldrum
Vinna hafin við nýja lýðheilsu- og forvarnastefnu. Samvera með foreldrum/forsjáraðilum ásamt skipulögðu íþrótta – og tómstundastarfi er samkvæmt rannsóknum talin ein besta forvörnin í lífi barna og unglinga. Staðfastir og leiðandi foreldrar eru börnum sínum fyrirmynd og barn sem elst upp við slíkt öryggi er líklegra til að velja rétt fyrir sjálft sig í lífinu. […]