Einelti
Þegar einstaklingur verður fyrir endurteknu og langvarandi áreiti sem honum mislíkar og á erfitt með að verjast því er talað um einelti. Ýmsar skilgreiningar eru til fyrir einelti og misjafnt hversu þröngar þær eru en skilgreiningin hér að framan er alla jafna notuð í grunnskólum. Sænski prófessorinn dr. Dan Olweus sem Olweusaráætlunin er kennd við […]