Undirbúningur Orkugarðs í Reykjahverfi hafinn
Nýting á heitu vatni á Íslandi á sér sterka sögulega skírskotun til Reykjahverfis og þar er ennfremur upphaf nýtingar á heitu vatni á Íslandi en Stefán B. Jónsson bóndi á Reykjum leiddi fyrstur manna heitt vatn inn í íbúðarhús á Íslandi árið 1908. Í því ljósi hafa vaknað hugmyndir um að reistur verði Orkugarður í […]