Verkefnið Járnfólkið – Rótarýhreyfingin
Fyrir nokkrum árum hvatti viðskiptafélagi minn mig til að mæta á fund hjá Rótarýklúbbnum Þinghól sem starfræktur er í Kópavogi. Frá þeim tíma hef ég verið meðlimur í Rótarýhreyfingunni og tek heilshugar undir orð frú Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, sem líkti Rótarý við „opinn háskóla“. Samhliða frábærum fyrirlestrum um allt milli himins og jarðar […]