Umhverfismál í forgangi
Árið 2019 varð vitundarvakning í umhverfismálum á meðal almennings hér sem annars staðar. Loftslagsverkföll ungmenna vöktu alþjóð til hugsunar um mikilvægi þess að haga lífi okkar á þann veg að það hafi sem minnst raskandi áhrif á umhverfið. Þegar rætt er um þessi mál er augljóst að umbætur þurfa að eiga sér stað í stóra […]