Kæru Mosfellingar
Mig langar að þakka fyrir samstarfið á bæjarhátíðinni okkar, Í túninu heima, sem fram fór helgina 28.-30. ágúst. Hátíðin var einstaklega vel heppnuð og bænum okkar til mikils sóma. Svona verkefni verður ekki unnið nema með því að allir hjálpist að. Það skiptir miklu máli að fá að borðinu fyrirtæki og félagasamtök og auðvitað íbúana […]
