Gefur sjálfri sér bók í afmælisgjöf
Steinunn Marteinsdóttir myndlistarkona á Hulduhólum hefur gefið út veglega bók um ævi hennar og verk. Bókin nefnist Undir regnboganum og rekur Steinunn sögu sína í máli og myndum. Hún fjallar um uppvöxt sinn í Reykjavík, nám sitt og störf. Bregður upp minnisstæðum svipmyndum af fjölskyldu, vinum og öðru samferðafólki og lýsir farsælum myndlistarferli. Bókin er […]
