Út með kassann
Settist niður til að skrifa pistil um mikilvægustu styrktaræfingu okkar tíma, róður í böndum. Frábært mótvægi við kryppustöðuna sem við mannkynið erum að vinna okkur inn í með síaukinni snjallsíma- og tölvunotkun. Einföld æfing, þráðbeinn líkami, hælar í jörðu, hendur halda í kaðal eða bönd sem hanga neðan úr trjágrein eða slá. Upphafsstaðan er útréttar […]
