Framúrskarandi fyrirtæki í Mosfellsbæ
Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Alls komust 682 fyrirtæki á listann af þeim tæplega 36 þúsund sem skráð eru á Íslandi. Creditinfo hefur birt lista framúrskarandi fyrirtækja frá árinu 2010 en þá voru einungis 178 félög á listanum. Þau félög sem fá viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi […]
