Lék áhættuatriði fyrir James Bond
Alexander eða Lexi eins og hann er ávallt kallaður tók á móti mér á fallegu heimili sínu í Mosfellsdalnum. Á hlaðinu mátti sjá bíla, fjórhjól, vélsleða og mótorhjól svo eitthvað sé nefnt svo það fer ekki framhjá neinum hver áhugamálin eru á þessum bænum. Það þarf ekki að vera lengi í návist Lexa til að […]
