Einar eldar með börnunum á Reykjakoti
Stofnanir Mosfellsbæjar taka þátt í heilsueflandi samfélagi. „Heilsueflandi samfélag er verðugt verkefni fyrir bæjarfélag og gefur ótrúlega mörg tækifæri fyrir íbúa og starfsmenn Mosfellsbæjar,“ segir Ingunn Stefánsdóttir leikskólakennari á Reykjakoti. „Margt er mjög vel gert í bænum og fróðlegt að heyra af öllu því góða starfi sem fer fram í stofnunum Mosfellsbæjar. Ennfremur er stuðningur […]