Rokkum á ósamstæðum sokkum
Sigrún Guðlaugardóttir er vel kunnug fjölbreytileikanum. Hún er hvatamanneskjan að viðburðinum Rokkum á sokkum sem fer fram föstudaginn 10. júní nk. Þann dag hvetur hún alla til að ganga í ósamstæðum sokkum til að vekja athygli á fjölbreytileikanum í hvaða formi sem hann er. Allir geta tekið þátt á þeim forsendum sem standa þeim næst […]
