Það þarf heilan bæ til að búa til fótboltabörn
Af barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar Aftureldingar Íslenska fótboltaævintýrið er í algleymingi og nær hámarki þegar flautað verður til leiks á EM í Frakklandi næsta sumar. Á sama tíma geta Mosfellingar glaðst yfir farsælu barna- og unglingastarfi Knattspyrnudeildar þar sem iðkendum hefur fjölgað um þriðjung og hlutfall stúlkna aukist. Mikið hefur verið fjallað um árangur íslenska […]