Förum varlega um hátíðarnar
Nú þegar hátíð ljóssins er gengin í garð er nauðsynlegt að fara varlega með kertaljós og skreytingar. Óaðgætni við matseld er mjög algeng orsök elds, auk þess ýmiss konar rafmagnstæki. Bitur reynsla margra sýnir að ekki er skynsamlegt að hafa þvottavélar, þurrkara og uppþvottavélar í gangi ef enginn er heima til að bregðast við, ef […]