Möguleikar á byggingu gagnavers
Síminn hf. hefur óskað eftir því að skipulögð verði lóð fyrir gagnaver í landi Sólheima við Hólmsheiði. Óskað er eftir 5.000 fm lóð til uppbyggingar í fyrsta áfanga með möguleika á stækkun. Fjallað hefur verið um málið í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar og í kjölfarið hefur bæjarráð falið bæjarstjóra og skipulagsfulltrúa að vinna áfram að málinu. Staðsetningin […]
