Óperukór Mosfellsbæjar stofnaður
Óperukór Mosfellsbæjar var formlega stofnaður þann 24. október af stjórnandanum Julian Hewlett. Kórinn er samsettur af tveim kórum sama stjórnanda, karlakórnum Mosfellsbræðrum og sönghópnum Boudoir, auk fleira fólks Á döfinni framundan eru fyrstu formlegur tónleikar óperukórsins sem eru afar glæsilegir og hátíðlegir jólatónleikar undir yfirskriftinni „Jól í bænum” sem haldnir verða í Aðventkirkjunni í Reykjavík […]