Vinafáir skattgreiðendur og metnaður þingmanna
„Ef það hreyfist skattleggðu það. Ef það heldur áfram að hreyfast, settu lög. Ef það stoppar, settu það á ríkisstyrk.“ Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, um skattastefnu vinstri manna. Skattgreiðendur eiga fáa vini og enga meðal vinstri manna. Útgjaldasinnar og þeir sem standa í þeirri trú að flest vandamál sé hægt að leysa með því að […]
