Grænt skipulag í Mosfellsbæ
Mosfellsbær er einstaklega vel í sveit settur og býður íbúum sínum og nærsveitungum upp á frábæra útivistarmöguleika bæði innanbæjar sem og í umliggjandi landbúnaðar- og náttúrusvæðum. Í ört vaxandi sveitarfélagi er hinsvegar hætta á að aðgengi að þessum útivistarsvæðum geti minnkað eða þau orðið óaðgengileg og að verðmæt svæði glatist eða verði brotin upp. Það […]