Sir David
David Attenborough varð níræður í síðasta mánuði. Ég er næstum helmingi yngri en hann. Það er frábær tilhugsun að vita til þess að maður eigi möguleika á því að vera ferskur sem fiðla, flakkandi um allan heim, skapandi eitthvað nýtt, fræðandi og hvetjandi og njótandi lífsins í tugi ára til viðbóta við þau sem þegar […]