Borða, sofa, æfa
Grunnurinn er mikilvægastur. Í öllu sem við gerum. Ef grunnurinn er ekki sterkur, getur það sem á honum er byggt aldrei verið sterkt. Hús er skýrt dæmi. Heilsa er nákvæmlega eins. Þú þarft að byggja sterkan heilsugrunn til að vera fullkomlega heilsuhraust/ur. Heilsugrunnurinn byggir á þremur meginstólpum: næringu, svefni og hreyfingu. Ef þú vanrækir einhvern […]