Formaður FaMos spyr: Erum við á réttri leið?
Við í FaMos gerðum garðinn frægan og fórum í góða skemmtiferð til Tíról í Austurríki dagana 20.-27. september sl. Ferðin heppnaðist að öllu leyti mjög vel og varð Ferðanefnd FaMos og Bændaferðum ásamt fararstjóra til virkilegs sóma. Við höfum haldið, það sem af er á þessum vetri, tvö menningar- og skemmtikvöld. Fyrra kvöldið var í […]
