Bæjarbúar geta kosið Mosfelling ársins
Val á Mosfellingi ársins 2016 stendur yfir. Lesendum gefst kostur á að tilnefna þá sem þeim þykja verðugir að bera nafnbótina. Allir Mosfellingar koma til greina í valinu og er öllum frjálst að senda inn tilnefningar hér að neðan. Þetta er í tólfta sinn sem valið fer fram á vegum Mosfellings. Íbúar eru hvattir til að […]
