Stærsta innanhússsamkoma ársins
Þorrablót Aftureldingar fer fram laugardaginn 21. janúar. Að vanda fer blótið fram í íþróttahúsinu að Varmá og opnar húsið kl. 19. Miðasala og borðaúthlutun verður föstudaginn 13. janúar á Hvíta Riddaranum og hefst kl. 18. „Þetta er í tíunda sinn sem blótið er haldið í þessari mynd og það er svo til sama fólkið hefur […]
