Lykilmenn framlengja
Mikk Pinnonen og á Ernir Hrafn Arnarson hafa skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild Aftureldingar. Þessir öflugu leikmenn eru lykilmenn í sterku liði Aftureldingar og er mikill fengur að halda þeim næsta vetur í Mosfellsbænum. Mikk kom til liðs við Aftureldingu í byrjun árs 2016 og er einn öflugasti sóknarmaðurinn í Olísdeildinni. […]
