Skólastarf hefst á ný í Brúarlandi í haust
Í haust tekur til starfa útibú frá Varmárskóla í Brúarlandi. Skólavist í Brúarlandi verður valkvæð fyrir nemendur í 1. og 2. bekk Varmárskóla og verður tekið á móti 35-40 nemendum í haust. Starfsemin er fyrsta skrefið í stofnun nýs skóla sem mun rísa í Helgafellslandi. Stefnt er að því að hefja skólastarf í Helgafellsskóla haustið […]