„Þakklát fyrir að vera á lífi“
Mosfellingurinn Sigríður Sveinbjörnsdóttir lenti í alvarlegu bílslysi á Þingskálavegi í Rangárvallasýslu þann 20. ágúst. Slysið var með þeim hætti að bíll sem kom úr gagnstæðri átt fór yfir á rangan vegarhelming og lenti framan á bíl Sigríðar. Bílstjóri hins bílsins lést samstundis. „Við hjónin erum að byggja sumarbústað í Heklubyggð, ég skaust í Húsasmiðjuna og […]