Mosfellsbær á iði
Nú á vordögum og í byrjun sumars er og verður heilmikið um að vera í heilsubænum okkar til að koma blóðinu á hreyfingu, gleðjast með okkar nánustu og auðga andann. Hreyfivika UMFÍ – Move Week Hreyfivikan verður nú haldin dagana 28. maí – 4. júní nk. Þessi vika er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fram […]
