Gas- og jarðgerðarstöð rís á Álfsnesi
Nýlega var undirritað samkomulag um tæknilausn fyrir nýja gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi. Forsaga þess máls er að árið 2013 gerðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að frumkvæði Mosfellsbæjar, eigendasamkomulag um ráðstafanir varðandi meðhöndlun úrgangs og byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. Ástæða þessa samkomulags var fyrst og fremst sú að urðunarstaðurinn í Álfsnesi hefur verið okkur […]
