Gönguferðir og fræðsla
Það er margsannað hvað hreyfing og mataræði hefur mikil áhrif á heilsuna. Hreyfing þarf ekki að vera svo mikil og mataræði ekki að vera mjög sérhæft eða ýkt til að skila bættri heilsu. Við hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ viljum stuðla að bættri heilsu og skipulögðum gönguhópi sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki […]