188 íbúðir verða reistar í 4. áfanga Helgafellshverfis
Mosfellsbær og Bakki ehf. hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi uppbyggingu íbúabyggðar í Helgafellshverfi, svokallaðan fjórða áfanga þar sem 188 íbúðir verða reistar á næstu árum. Bakki tekur með samningnum að sér allar framkvæmdir við gatnagerð, þar með talið Skammadalsveg, stíga og göngustíga, veitur og frágang opinna svæða og leikvallar en Bakki eignaðist allan byggingarrétt á […]
