Mosfellsbær eignast neðri hæð íþróttamiðstöðvarinnar Kletts
Fjárhagslega endurskipulagning Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) er nú í höfn. Bæjarráð Mosfellsbæjar fól bæjarstjóra og lögmanni Mosfellsbæjar að leiða viðræður við Landsbankann og aðra kröfuhafa og hafa nú náðst samningar sem tryggja hagsmuni þeirra sem iðka golfíþróttina í Mosfellsbæ. Í stuttu máli er niðurstaðan sú að Landbankinn endurskipar lánasamsetningu GM, m.a. með því að setja stóran […]
