Seljadalsnáma eða ekki?
Hvar er Seljadalsnáma? Hún er í Þormóðsdal skammt fyrir ofan Hafravatn. Náman var starfrækt frá 1985 til 2016 samkvæmt samningi Mosfellsbæjar sem landeiganda og Reykjavíkurborgar f.h. Malbikunarstöðvar borgarinnar. Malbikunarstöðin vann steinefni úr námunni til að nota í malbik. Til að hefja að nýju efnistöku úr námunni þarf að fara fram mat á umhverfisáhrifum. Þetta hefur […]
