Handan við hornið
Kosningar til alþingis eru handan hornsins en aðdragandi þeirra hefur verið óvenjulegur að þessu sinni: síðastliðið vor var ákveðið að stytta þinghald um einn vetur vegna spillingarmála, ríkisstjórnin dró það harla lengi að fastsetja kjördag og undir lokin starfaði þingið um hríð án þess allir sæju tilgang þess. Þinghaldið reyndist það lengsta í sögunni en […]