Ætla að gefa restina af eggjunum
Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að grípa til þess ráðs að gefa egg í Mosfellsbæ í dag. Hægt verður að næla sér í eggjabakka á Teigi þar sem Brúnegg voru til húsa. „Við erum með 12.000 egg sem við annars þyrftum að farga. Í allri þessari umræðu um matarsóun fannst okkur ekki annað koma […]