Hjálparsími Rauða krossins 1717 og netspjallið
Ekkert vandamál er of stórt eða lítið fyrir Hjálparsímann 1717 og netspjall Rauða krossins. Árlega berast um 15 þúsund mál inn á borð 1717 og eru þau af ýmsum toga. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri sjá um að svara símtölum sem berast og sem dæmi um það sem fólk hefur samband vegna, bæði […]
