Rjúfum félagslega einangrun saman
Undanfarið hefur farið fram töluverð umræða um einmanaleika og félagslega einangrun bæði á samfélagsmiðlum og í kjölfarið í fjölmiðlum. Fólk á öllum aldri hefur tjáð sig um að vera vinalaust og einmana og auglýsir jafnvel eftir vinum á Fésbókinni. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og margir hafa boðið fram aðstoð og vináttu svo […]
