Afhentu ágóða styrktarkvölds
Þann 24. mars héldu UMFUS félagar kótelettu-styrktarkvöld líkt og í fyrra fyrir sína menn í Ungmennafélaginu ungir sveinar. Boðið var upp á dýrindis kótelettur framreiddar af Ragnari Sverrissyni hjá Höfðakaffi. Aðrir styrktaraðilar voru Víking, Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Norðlenska. Umfus vill koma á framfæri þökkum til allra sem styrktu þetta góða málefni með nærveru sinni, framlögum […]