Leikskólar í Mosfellsbæ í fremstu röð
Mosfellsbær leggur sig fram við að bjóða sem besta þjónustu í öllum sínum skólastofnunum. Dagforeldrar, ungbarnadeildir, leikskóladeildir og grunnskólar veita mikilvæga þjónustu sem skiptir flestöll heimili í bænum miklu máli. Hér verður stuttlega fjallað um þjónustuna fyrir foreldra yngstu barnanna. Fjölgun plássa á ungbarnadeildum Á undanförnum tveimur árum hefur verið gert sérstakt átak í þjónustu […]
