Hugleiðing um menningarmálefni
Kæru Mosfellingar, mig langar að byrja á því að þakka fyrir það traust sem okkur í Vinum Mosfellbæjar var veitt í kosningunum síðastliðið vor. Nýlega fór fram fyrsti fundur í nýrri menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar, þar sem farið var yfir þau mál sem efst eru á baugi hjá nefndinni. Opinn fundur íbúa í Hlégarði í […]