Mikilvægi umhverfismála
Ein hliðin á grundvallarréttindum okkar í nútímasamfélagi er að lifa í góðu og hollu umhverfi. Þessu er víða ábótavant – einnig í Mosfellsbæ. Það ætti að vera markmið stjórnvalda – alltaf – að kappkosta að bæta samfélagið og þar með umhverfið. Mjög víða blasa við verkefnin í Mosfellsbæ: Loftgæðum er víða ábótavant og þyrfti að […]