Sameiginleg forsjá hefur mjög lítið gildi
Eva Björk Sveinsdóttir verkefnastjóri hjá KPMG lætur sig málefni fráskildra foreldra varða. Barn getur aðeins átt eitt lögheimili og það telst eiga fasta búsetu þar sem það á lögheimili. Það getur því oft reynst erfið ákvörðun fyrir foreldra sem standa í skilnaði hvar skal skrá barnið eða börnin. Oftar en ekki eru foreldrar hvattir af […]