„Alveg dásamlegar móttökur“
„Við áttum ekki von á því að fólk tæki þessu svona vel. Þetta eru alveg dásamlegar móttökur,“ segir Simmi Vill eftir að Barion opnaði um síðustu helgi. „Það kemur á óvart það þakklæti sem maður finnur hjá fólki. Það eru ýmis smáatriði sem við höfum þurft að fínpússa frá opnun en annars hefur allt gengið […]
