Úthlutun 15 lóða við Súluhöfða lokið
Umsóknarfresti vegna úthlutunar 15 lóða við Súluhöfða lauk á miðnætti 31. október. Alls bárust umsóknir frá 27 umsækjendum. Lögmaður Mosfellsbæjar, skjalastjóri og persónuverndarfulltrúi opnuðu umsóknir sem borist höfðu í málakerfið bæjarins mánudaginn 4. nóvember í Helgafelli, fundarsal bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Umsækjendum var boðið að vera viðstaddir opnun umsókna en ekki var á þeim fundi tilkynnt um […]