Piparkorn gefur út plötu og blæs til útgáfutónleika
Djasshljómsveitin Piparkorn var að gefa út sína fyrstu hljómplötu á Spotify. Hljómsveitina skipa Mosfellingarnir María Gyða Pétursdóttir söngkona, Gunnar Hinrik Hafsteinsson sem spilar á gítar og bassa, Magnús Þór Sveinsson píanóleikari, Þorsteinn Jónsson á trommur og hin ungi og efnilegi 15 ára Keflvíkingur Guðjón Steinn Skúlason sem spilar á saxafón. „Meðlimir Piparkorns hafa spilað saman […]
