Umhverfisstefna með hliðsjón af heimsmarkmiðum
Mosfellsbær hefur markað umhverfisstefnu með hliðsjón af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Mosfellsbær er fyrsta íslenska sveitarfélagið sem setur sér ítarlega umhverfisstefnu með hliðsjón af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið með vinnunni var að setja fram stefnu um hvernig Mosfellsbær geti þróast á sjálfbæran og framsækinn hátt á næstu árum í samvinnu við íbúa og aðra hagsmunaaðila. Umhverfisstefnan […]