Forysta með framtíðarsýn
Ég, Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir, býð mig fram í fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þann 5. febrúar. Ég er kennari og lýðheilsufræðingur að mennt og er að ljúka námi í stjórnun menntastofnana. Ég hef setið sem bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í tvö kjörtímabil. Áður var ég varabæjarfulltrúi og formaður fjölskyldunefndar. Nú er ég formaður fræðslunefndar og eiga […]
