Hvort er Mosfellsbær að gleyma eða hunsa viðhald á gangstéttum í rótgrónum hverfum?
Stundum fer ég út að hlaupa, ég hleyp hvorki hratt né langt.Oftast segi ég við sjálfan mig áður en ég fer út að hlaupa „taktu því bara rólega Kári minn“ og reyni ég að fylgja því eftir.Ég keypti mér hlaupaskó fyrir ekki svo löngu sem eru gerðir fyrir hlaup á malbiki. Þar sem ég bý […]