Þakklæti að lokum
Það er gefandi að taka þátt í sveitarstjórnarmálum. Það er líka mikil ábyrgð sem fylgir því að taka þátt í sveitarstjórnarmálum.Þegar á mig var skorað fyrir sveitarstjórnarkosningar á árinu 2018, að starfa með hópi fólks sem hafði það eitt að markmiði að koma að uppbyggingu og þjónustu við Mosfellinga með lýðræði, heiðarleika og þekkingu að […]
