Fab Lab smiðja, skapandi vettvangur nýsköpunar fyrir skólasamfélagið
Í heimi þar sem tækninni fleygir fram á ógnarhraða er mikilvægt að stuðla að tækniþróun skólanna og undirbúa nemendur fyrir framtíðina með því að gera starfsumhverfi skólanna enn betra. Einn þáttur í því er að halda áfram að stuðla að snjöllum skólum og skapa vettvang til nýsköpunar. Skólasamfélagið kallar eftir nýjum leiðum í kennslu þar […]