Komdu og vertu með!
Íþróttastarf á Íslandi er og hefur alltaf verið að miklu leyti byggt upp með aðkomu sjálfboðaliða. Foreldrar og forráðamenn iðkenda eru vitanlega stærstur hluti þessa hóps en í meistaraflokksstarfinu er þó einnig að finna almennt áhugafólk um íþróttir og „gamlar kempur“, í bland við vini og fjölskyldur leikmanna. Við hjá Aftureldingu erum ákaflega heppin og […]
